Leyfilegt er að flytja flestar tegundir gæludýra frá Íslandi til Noregs. Á vefsíðu Mattilsynet (matvælaeftirlitið, sér líka um dýraeftirlit) er að finna upplýsingar á norsku og ensku um reglugerðir vegna mismunandi dýrategunda. Þar er einnig að finna þau eyðublöð sem … Continue reading