Miklu hagstæðari húsnæðislán | RÚV

Spegilinn hjá RÚV ber saman húsnæðislán á Íslandi og í hinum norðurlöndunum.

Lánskjör á fasteignalánum eru mun betri víða á Norðurlöndunum heldur en á Íslandi. Þegar saman safnast borgar fólk á Íslandi ekki bara meira af lánum sínum í hverjum mánuði. Munað getur tugum milljóna á því hve mikið fólk greiðir til baka yfir allan lánstímann.

Source: Miklu hagstæðari húsnæðislán | RÚV