Í Noregi finnast nú orðið allmörg Íslendingafélög og aðrir óformlegri hópar Íslendinga víðar um landið. Hér reynum við að halda utan um lista þeirra og fræða aðeins meira um stóru félögin/hópana sem finnast.

Íslendingafélög

Íslendingafélagið í Ósló

Stærst félaganna en það hefur mjög öfluga starfsemi allan ársins hring en í því félagi eru félagsmenn frá ansi stóru svæði því fólk allt niður í Telemark nýtir sér þeirra þjónustu en þar má nefna eitt veglegasta þorrablót sem er haldið í heiminum nú til dags, glæsilega 17. júní dagskrá og margt fleira en auk þess á félagið sumarbústað (n. hytte) upp í Norefjell sem margir nýta.

Heimasíða: http://islendingafelagid.no/
Facebook: https://www.facebook.com/islendingafelagid
Tölvupóstur: isioslo@gmail.com

Auk félagsins finnast tveir Facebook-hópar fyrir Óslóarsvæðið.

Íslendingar í Ósló: http://www.facebook.com/groups/131133427124/

Íslendingar í Ósló og nágrenni: http://www.facebook.com/groups/515573845134627/

fani_compressedÍslendingafélagið í Suður-Noregi

Félagið hefur að markmiðið að bjóða upp á samkomur og auka tengsl Íslendinga í Suður-Noregi.
Meginþungi starfsemi félagsins er í Kristiansand enda stærst og miðlægast í Suður-Noregi.

Heimasíða: http://www.islsn.no
Facebook: https://www.facebook.com/islsudnor
Tölvupóstur: islendingafelag@islsn.no

Íslendingafélagið Hugi (Haugasund og nágrenni)

Íslendingafélagið Hugi er félag fyrir Íslendinga og Norðmenn í Norður-Rogalandi.
Félagið hefur séð um að halda fjórar samkomur hvert ár frá stofnun árið 2005. Fastir viðburðir hvert ár eru: Þorrablót, 17. júní hátíð, haustfagnaður og jólaball.

Heimasíða: http://www.hugi.no
Facebook: https://www.facebook.com/pages/Íslendingafélagið-Hugi-í-Haugesund-og-nágrenni
Tölvupóstur: bjarnars@online.no

Íslendingafélagið í Björgvin

Íslendingafélagið í Bergen (Björgvin) var stofnað 1994. Markmið þess er að efla og viðhalda samskiptum félagsmanna og vinna að sameiginlegum hagsmunamálum þeirra. Félagið stendur að þessum hefðbundnu viðburðum eins og þorrablóti, 17. júní skemmtun, jólaballi og einstaka öðrum skemmtunum.

Heimasíða: http://www.isbjorg.com
Facebook: https://www.facebook.com/groups/islendingar.i.bergen
Tölvupóstur: isbjorg@isbjorg.com

Íslendingafélagið Kjartan í Þrándheim (Trondheim)

Íslendingafélagið Kjartan í Þrándheim (Trondheim) var stofnað 1963 og því með eldri Íslendingafélögunum í Noregi. Markmið þess er að efla og viðhalda samskiptum félagsmanna og vinna að sameiginlegum hagsmunamálum þeirra. Félagið stendur að þessum hefðbundnu viðburðum eins og þorrablóti, 17. júní skemmtun, jólaballi og einstaka öðrum skemmtunum.

Heimasíða: http://islendingafelagidkjartan.blogspot.no (Ekki uppfærð)
Facebook: https://www.facebook.com/groups/5858025845

Íslendingafélagið Jötunn

Íslendingafélagið Jötunn er félag Íslendinga í Vestfold og nágrenni (Telemark). Markmið félagsins er að vinna að sameiginlegum hagsmunum Íslendinga á svæðinu og efla samheldni og félagslíf þeirra. Félagið stendur að jólaballi, 17. júní skemmtun, kaffihúsahittingum einu sinni í mánuði, reglulegum spilakvöldum og einstaka öðrum viðburðum.

Facebook: https://www.facebook.com/groups/jotunn
Tölvupóstur: ingvar@ingolfsson.net

Íslensk-norska félagið í Suður-Rogalandi og Ryfylke

Íslensk-norska félagið í Suður-Rogalandi og Ryfylke hefur verið starfrækt síðan 1952. Markmið félagsins er að vinna að sameiginlegum hagsmunum Íslendinga á svæðinu og efla samheldni og félagslíf þeirra. Félagið stendur fyrir fleiri samkomum yfir árið, m.a. 17. júní hátíð, jólaballi, þorrablóti og öðrum fjölskyldusamkomum.

Heimasíða: http://www.island-norge.no/
Tölvupóstur: stjorn@island-norge.no

Íslendingafélagið Hrafnaflóki Tromsø

Facebook: https://www.facebook.com/groups/262892311610/

Íslendingafélagið í Drammen

Íslendingafélagið í Drammen hefur það að markmiði að efla samheldni og félagslíf og vinna að sameiginlegum hagsmunum félagsmanna. Allir Íslendingar búsettir í Noregi geta gengið í félagið sem og þeir sem sýna íslenskum málefnum áhuga.

Facebook: https://www.facebook.com/groups/558758244166663/

Ýmis önnur félög og hópar

Ískórinn

Ískórinn er skemmtilegur félagsskapur fólks i ósló og nágrenni. Við skorum á alla íslendinga sem langar til að syngja í kór að hafa samband við kórinn.

Heimasíða: http://www.iskorinn.com
Facebook: https://www.facebook.com/iiskorsson

Norsk Islandshestforening (NIHF)

Samtök sem eru bæði fyrir Íslendinga og Norðmenn sem hafa það sameiginlega áhugamál sem er Íslenski hesturinn.

Heimasíða: http://www.nihf.no/

Facebook-hópar

Auk félaganna finnast margir hópar á Facebook sem eru tileinkaðir Íslendingum í Noregi.
Oft er einhver skipulögð dagskrá í kringum þessa hópa en ekki þó eins mikil og í kringum félögin hér að ofan.

Stærsti hópurinn er Íslendingar í Noregi: https://www.facebook.com/groups/islendingarinoregi

Hópar fyrir viss svæði í Noregi

Íslendingar í Østfold: https://www.facebook.com/groups/126107740774408/

Íslendingar á Stavanger-svæðinu: https://www.facebook.com/groups/329109555962/

Íslendingar í Stavanger: https://www.facebook.com/islendingar.stavanger

Íslendingar í Kristiansand og nágrenni: https://www.facebook.com/groups/125537985387/

Íslendingar í Buskerud: https://www.facebook.com/groups/115577411857448/

Íslendingar i Telemark: https://www.facebook.com/groups/103600599775007/

Íslendingar í Bodø og nágrenni: https://www.facebook.com/groups/249277308443671/

Íslendingar i Ålesund og nágrenni: https://www.facebook.com/groups/164338916920870/?fref=ts

Íslendingar í Ålesund: https://www.facebook.com/islendingar.alesund

Íslengingar í Asker: https://www.facebook.com/islendingar.asker

Hópar tileinkaðir ákveðnum málefnum

Íslenskar skemmtanir í Noregi: https://www.facebook.com/groups/128484273928014/?fref=ts

Íslenskar mæður i Noregi: https://www.facebook.com/groups/214629101969551

Íslendingar í Noregi sölusíða: http://www.facebook.com/groups/450121981682308/

Àhugafòlk um íslenskt fjör à Stavangersvæðinu: https://www.facebook.com/groups/144604488933144/

Íslendingar að elda í Noregi: https://www.facebook.com/groups/117996171690769/

Íslenskir vélamenn og bílstjórar í Noregi: https://www.facebook.com/groups/391031887667066/?fref=ts

Íslenskir veiðimenn í Noregi: https://www.facebook.com/groups/624618277600693/

Íslenskir píparar í Noregi: http://www.facebook.com/groups/530568200293721/

Íslendingar sem stunda útilegur í Noregi: http://www.facebook.com/groups/islno.utilegur/