Lumar þú á góðri hugmynd, áttu efni sem ætti vel heima á síðunni, hefurðu uppástungu á nýju efni sem við ættum að taka fyrir eða viltu benda okkur á villu?
Þá er um að gera að senda okkur nokkrar línur því við tökum alltaf vel í það að fá hjálp eða ábendingar.
Almennar spurningar sem tengjast flutningi eða búsetu í noregi skulu sendast inn á Facebook síðuna “Íslendingar í Noregi” við getum ekki séð okkur fært að svara einstökum spurningum hér en tökum oftar en ekki þátt í að svara spurningum á áðurnefndri Facebook síðu.
Fylltu út formið hér að neðan til að hafa samband við ritstjórn síðunnar.