Lúsíumessa: 13. desember í Noregi

Lúsíumessa: 13. desember í Noregi

Í dag, þann 13. desember, er svonefnd Lúsíumessa haldin hátíðleg í Noregi; eða minningardagur heilagrar Lúsíu af Sikiley. Ýmsar goðsagnir tengjast Lúsíu, sem vann sér það helst til frægðar að hafa gefið efnalitlum heimanmund sinn við giftingu við litla hrifningu … Continue reading