Í Noregi finnast nú orðið allmörg Íslendingafélög og aðrir óformlegri hópar Íslendinga víðar um landið. Hér reynum við að halda utan um lista þeirra og fræða aðeins meira um stóru félögin/hópana sem finnast. Íslendingafélög Íslendingafélagið í Ósló Stærst félaganna en … Continue reading