Fyrst aðeins um NAV og hvernig best er að nálgast aðstoð og upplýsingar þar Mikið af því sem fjallað er um í þessum kafla heyrir undir NAV, atvinnu-, trygginga- og félagsmálastofnun Noregs, og grípur þessi stofnun óhjákvæmilega á einn eða … Continue reading
Barnabætur
Barnabætur i Noregi Barnabætur í Noregi eru skattfrjálsar greiðslur frá ríkinu, 970 NOK á mánuði fyrir hvert barn upp að 18 ára aldri, óháð tekjum eða eignum. Hjá hjónum greiðast bæturnar alla jafna til móður. Einstæðir foreldrar fá greitt sem … Continue reading
Sakavottorð
Sakavottorð (n. politiattest eða vandelsattest) þarf að sækja um á sérstöku eyðublaði frá lögreglunni. Hér geturðu ekki fengið sakavottorð bara upp úr þurru eða til fróðleiks heldur eru tilvikin lögákveðin og sá lögaðili (vinnuveitandi eða skóli) sem biður um upplýsingarnar … Continue reading
Íslendingafélög í Noregi
Í Noregi finnast nú orðið allmörg Íslendingafélög og aðrir óformlegri hópar Íslendinga víðar um landið. Hér reynum við að halda utan um lista þeirra og fræða aðeins meira um stóru félögin/hópana sem finnast. Íslendingafélög Íslendingafélagið í Ósló Stærst félaganna en … Continue reading
Kaup og sala bifreiða
Norskur bifreiðamarkaður er ansi líkur þeim íslenska fyrir utan að hér er ekki eins mikið um bílasölur sem selja notaða bíla eins og við þekkjum frá Íslandi. Hér er meira um að einkaaðilar standi sjálfir í sölu á sínum bílum … Continue reading
Skattar í Noregi – Tekjuskattur
Skattar í Noregi: Í þessum kafla munum við fara yfir tekjuskatt almennra launþega og þá frádrætti sem þeim er leyfilegt að nota á móti sínum tekjum. Almennur tekjuskattur (skatt av alminnelig inntekt): Tekjuskattur 25%. Þetta er sá skattur sem greiddur … Continue reading
Norskur ríkisborgararéttur
Ekki þarf að taka upp norskan ríkisborgararétt þótt búið sé í Noregi um lengri tíma enda njóta Íslendingar allra réttinda í landinu með sinn íslenska ríkisborgararétt fyrir utan að þeir öðlast ekki kosningarétt til þingkosninga. Norrænum ríkisborgurum er auðveldað á … Continue reading
Leiguhúsnæði
Fyrir utan atvinnuleit eru húsnæðismálin eðlilega það sem mest brennur á fólki við flutninga til annarra landa og eru flestir í þeirri stöðu að þurfa helst að hafa eitthvað í hendi áður en flutt er frá Íslandi. Eitthvað er þó … Continue reading
Atvinnuleit – Vinna í Noregi
Vinna í Noregi Að finna sér atvinnu í Noregi er svipað og annars staðar á Norðurlöndunum og í Vestur-Evrópu, leggja þarf vinnu í undirbúning og útvegun þeirra gagna sem sýna að einmitt þú ert rétti starfskrafturinn handa vinnuveitandanum sem þú … Continue reading