Sakavottorð

Sakavottorð (n. politiattest eða vandelsattest) þarf að sækja um á sérstöku eyðublaði frá lögreglunni. Hér geturðu ekki fengið sakavottorð bara upp úr þurru eða til fróðleiks heldur eru tilvikin lögákveðin og sá lögaðili (vinnuveitandi eða skóli) sem biður um upplýsingarnar … Continue reading