• Bergen1
  • Bergen2
  • Bergen3
  • Bergen4
  • Haugesund1
  • Oslo1
  • Oslo2
  • Oslo3

Velkomin(n) á Íslendingabók, upplýsingasíðu Íslendinga í Noregi. Tilurð síðunnar má rekja til Facebook-samfélags Íslendinga sem tekið hafa upp búsetu í Noregi, eru að velta fyrir sér eða undirbúa flutninga til Noregs. Eins og gengur og gerist er margs að spyrja í sambandi við norskt samfélag, vinnumarkað, vörur, þjónustu, tilhögun flutninga og ótalmargt annað og eru að jafnaði nokkrar fyrirspurnir á dag lagðar fram á Facebook-síðunni sem „íbúarnir“ leggja sig í líma við að svara eins og þeir hafa þekkingu og reynslu til eftir að hafa búið í Noregi um lengri eða skemmri tíma.

Sjá meira

Þessi síða byggir á samstarfi nokkurra einstaklinga sem hafa lagt sig fram við að hjálpa Íslendingum að fóta sig í Noregi á Facebook-síðunni Íslendingar í Noregi.

Nýlegar fréttir

Lúsíumessa: 13. desember í Noregi

Lúsíumessa: 13. desember í Noregi

Í dag, þann 13. desember, er svonefnd Lúsíumessa haldin hátíðleg í Noregi;…
Íslensku jólasveinarnir í norskri þýðingu

Íslensku jólasveinarnir í norskri þýðingu

Þá er hátíð ljóss og friðar að renna í garð og ekki…
Fréttatilkynning um opnun síðunnar

Fréttatilkynning um opnun síðunnar

Í dag, 1. desember 2013, fór í loftið Íslendingabók hin norska, upplýsingavefur…
Tími Nornarinnar á NRK1

Tími Nornarinnar á NRK1

Nú um mundir er íslenska þáttaröðin Tími Nornarinnar til sýningar á NRK1.…