• Bergen1
  • Bergen2
  • Bergen3
  • Bergen4
  • Haugesund1
  • Oslo1
  • Oslo2
  • Oslo3

Velkomin(n) á Íslendingabók, upplýsingasíðu Íslendinga í Noregi. Tilurð síðunnar má rekja til Facebook-samfélagsins Íslendingar í Noregi sem tekið hafa upp búsetu í Noregi, eru að velta fyrir sér eða undirbúa flutninga til Noregs. Eins og gengur og gerist er margs að spyrja í sambandi við norskt samfélag, vinnumarkað, vörur, þjónustu, tilhögun flutninga og ótalmargt annað og eru að jafnaði nokkrar fyrirspurnir á dag lagðar fram á Facebook-síðunni sem „íbúarnir“ leggja sig í líma við að svara eins og þeir hafa þekkingu og reynslu til eftir að hafa búið í Noregi um lengri eða skemmri tíma.

Sjá meira

Þessi síða byggir á samstarfi nokkurra einstaklinga sem hafa lagt sig fram við að hjálpa Íslendingum að fóta sig í Noregi á Facebook-síðunni Íslendingar í Noregi.

Nýlegar fréttir

Starfakynning á vegum EURES 23. mars

Starfakynning á vegum EURES 23. mars

EURES, vinnumiðlun Evrópska efnahagssvæðisins, stendur fyrir kynningu á störfum og atvinnutækifærum í…
Atli Steinn einn af ritstjórum síðunnar í viðtali á Vísir.is

Atli Steinn einn af ritstjórum síðunnar í viðtali á Vísir.is

Hann Atli Steinn okkar var í viðtali hjá Vísir í gær um…
Frétt á Mbl.is um að raftæki eru allt að helmingi ódýrari í Noregi en á Íslandi

Frétt á Mbl.is um að raftæki eru allt að helmingi ódýrari í Noregi en á Íslandi

Mbl.is var í gær með frétt um að raftæki væru allt að…
Frétt á Mbl.is – Norðmenn duglegir að eyða á Íslandi

Frétt á Mbl.is – Norðmenn duglegir að eyða á Íslandi

Núna í dag er skemmtileg grein inná Mbl.is um hvað norðmenn eru…